© 2000-2015 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
27.2.2015 | 15:42 | Kristinn | Yngri landslið
Landsliðsæfingar yngri landsliða um helgina
Um helgina munu yngri landsliðin koma saman til æfinga. Æfingahóparnir telja 15-17 manns hjá U16 og U18 liðunum og 20 í U15 liðunum.

Eftir þessa æfingatörn verður skorið niður í 12 manna lið fyrir NM en þangað fara U16 og U18 liðin um miðjan maí. Í framhaldinu verða U15 ára liðin valin en þau fara í júní til Kaupmannahafnar á alþjóðlegt mót eins og undanfarin ár.

Æfingar liðanna um helgina eru eftirfarandi:

U18 karla
Njarðvík laugardag kl. 10-12 og 14.00-15.40
DHL sunnudag kl. 08-10 og 12-14

U16 drengja
Njarðvík laugardag kl. 12-14 og 15.40-17.20
DHL sunnudag kl. 10-12 og 14-16

U18 kvenna
Akurskóli föstudag kl. 18.00
Akurskóli laugardag kl. 09.30-11.30 og Keflavík-b 13.30-15.30

U16 stúlkna
Keflavík-b laugardag kl. 11.30-13.30 og 15.30-17.30
Grindavík sunnudag kl. 10-12 og 14-16

U15 drengir
Kennó laugardag kl. 09.30-11.30 og Álftanes 13.00-14.30
Kennó sunnudag kl. 10-12 og 13-15

U15 stúlkur æfa næstu helgi.
26.2.2015 | 11:55 | Kristinn
Tindastóll-TV: Tindastóll-Grindavík
Sport-TV: Njarðvík-Haukar
KRTV.is: KR-Skallagrímur
25.2.2015 | 14:35 | Kristinn
Búið er að fresta tveim leikjum í Domino's deild kvenna í kvöld vegna óveðurs þar sem ekki er ferðaveður.

Um er að ræða leiki Grindavíkur og Hamars í Grindavík og Snæfels og Hauka í Stykkishólmi.
25.2.2015 | 9:56 | Kristinn
Sigmundur Már Herbertsson, FIBA Europe dómari KKÍ, hefur verið tilnefndur af evrópska körfuknattleikssambandinu til að dæma á lokamóti EM, EuroBasket 2015, í haust.

Þessi útnefning er mikil viðurkenning fyrir íslenskan körfuknattleik og íslenska dómara og er því enn einn nýr kaflinn skrifaður í körfuknattleikssögu Íslands.
24.2.2015 | 16:00 | Kristinn
FIBA Europe og Molten hafa opinberað leikboltann fyrir EM í haust.
24.2.2015 | 13:00 | Kristinn
Þriggja daga körfuboltahátíð, þar sem spilaðir voru 11 Poweradebikarúrslitaleikir, lauk í Laugardalshöll á sunnudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn þar sem allir flokkar léku til úrslita í bikarnum á sömu helginni á sama stað þar sem allir flokkar fengu sömu umgjörð.
24.2.2015 | 9:00 | Kristinn
Um helgina fóru fram Poweradebikarúrslit allra flokka 2015 í Laugardalshöll. Hér eru liðsmyndir allra Bikarmeistara 2015.

KKÍ óskar öllum félögunum til hamingju með titlana.
Fréttasafn KKÍ.is
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Þórir
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið