Gjaldskrá dómara
Gjaldskrá fyrir dómgæslu 2020-2021
uppfært 27. ágúst 2020
Skoða Ferða- og fæðiskostnað 2020-2021
Gjaldflokkur 1: 32.400 kr.
Bikarkeppni karla, úrslitaleikur
Úrslitarimma Domino's deildar karla
Oddaleikir í úrslitakeppni karla
Bikarkeppni kvenna, úrslitaleikur
Úrslitarimma Domino's deildar kvenna
Oddaleikir í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna
A-landsleikir karla og kvenna
Gjaldflokkur 2: 30.300 kr.
Undanúrslit Domino's deildar karla
Undanúrslit Domino's deildar kvenna
Gjaldflokkur 3: 23.400 kr.
8-liða úrslit Úrvalsdeildar karla
Bikarkeppni karla, undanúrslit
Bikarkeppni kvenna, undanúrslit
Gjaldflokkur 4: 17.000 kr.
Domino's deild karla
Domino's deild kvenna
Úrslitakeppni 1. deildar karla
Meistarakeppni karla
Meistarakeppni kvenna
Bikarkeppni karla, 16-liða og 8-liða (sé um að ræða tvö lið utan Úrvalsdeildar, þá kr. 12.200 kr.)
Bikarkeppni kvenna að undanúrslitum
Gjaldflokkur 5: 12.200 kr.
1. deild karla
1. deild kvenna, úrslitakeppni
Bikarkeppni karla, 32-liða úrslit (sé um að ræða tvö Úrvalsdeildarlið, þá kr. 18.900 kr.)
Gjaldflokkur 6: 7.300 kr.
1. deild kvenna
Unglingaflokkur karla íslandsmót og bikarkeppni
Bikarkeppni karla að 32-liða úrslitum
Úrslitakeppni 2. deildar karla og úrslit í B-liðakeppni mfl.
Gjaldflokkur 7: 5.700 kr.
2. deild karla
3. deild karla
B-liðakeppni mfl.
Stúlknaflokkur
Úrslitakeppni yngri flokka, Íslandsmót og bikarkeppni, fullur leiktími (4*10 mín).
Gjaldflokkur 8: 4.200 kr.
Úrslitakeppni yngri flokkar Ísl. mót og bikar, skertur leiktími (ekki 4*10 mín)
Drengjaflokkur (deild/riðlar) - ATH: Innanbæjarakstur EKKI greiddur
Gjaldflokkur 9: 1.000 kr.
Úrslitakeppni minnibolta, skertur leiktími.
Um Eftirlitsdómara
Eftirlitsdómarar fá 12.200 kr. pr starf í gjaldflokkum 1-3, annars 7.300 kr.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Meginreglan er sú að heimalið er ábyrgt fyrir greiðslu dómaralauna, nema í bikarkeppni yngri flokka
• Gjalddagi reikninga dómara er leikdagur og eindagi 5 virkum dögum síðar.
• Dómurum sem þess óska er heimilt að innheimta reikninga sína með rafrænum hætti (birting í heimabanka greiðanda). Þá gildir:
Sé ekki greitt á eindaga reiknast 950 kr. vanskilagjald og dráttarvextir frá gjalddaga eins og þeir eru á hverjum tíma skv. ákvörðun Seðlabanka Íslands.
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira