24 maí 1999Þór í Þorlákshöfn hefur endurráðið Billy Dreher sem þjálfara og leikmenn fyrir næsta keppnistímabil í 1. deildinni. Billy mun taka út eins leik agabann í fyrsta leik Þórsara í deildinni.