4 okt. 2017Í kvöld er komið að því að deildarkeppni Domino's deildar kvenna fari af stað af nýju og verða fjórir leiki á dagskránni sem hefjast allir kl. 19:15.

Stöð 2 Sport verður í Hólminum og sýnir leik Snæfells og Keflavíkur beint en þetta eru liðin sem léku til úrslita í fyrra.

🏀 Haukar - Stjarnan 
🏀 Njarðvík - Skallagrímur
🏀 Snæfell - Keflavík 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🏀 Valur - Breiðablik

#korfubolti