17 okt. 2017

Dregið var í 16-liða úrslitum Maltbikarsins nú í hádeginu. Þrettán lið voru skráð til leiks hjá konunum og sitja því þrjú lið hjá í þessari umferð. 

Leikirnir fara fram 4. - 6. nóvember. 

Einum leik er ólokið í 32. liða úrslitum er það Njarðvík b - Skallagrímur og fer sá leikur fram á fimmtudaginn. 

Konur
Þór Akureyri - Snæfell
Fjölnir - Skallagrímur
Breiðablik - Haukar
Grindavík - Keflavík
Njarðvík - Stjarnan
Sitja hjá:
ÍR
Valur
KR

Karlar
Njarðvík - Grindavík
ÍR - Snæfell
Þór Ak. - Höttur
KR - Vestri
Njarðvík b/Skallagrímur - Haukar
Keflavík - Fjölnir
Valur - Tindastóll
KR b - Breiðablik