24 okt. 2017

Sigmundur Már Herbertsson, FIBA dómari, er á flakki um Evrópu en annað kvöld dæmir hann leik Bourges og Galatasaray í Euroleague kvenna.

Leikið er í Frakklandi á heimavelli Bourges.