25 okt. 2017Í kvöld fara fram þrír leikir í Domino’s deild kvenna kl. 19:15. Breiðablik tekur á móti nágrönnum sínum Haukum í Smáranum í Kópavogi, Valur fær Njarðvík í heimsókn að Hlíðarenda og Keflavík fær Skallagrím í TM höllina í Reykjanesbæ og þar verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu.

Allir leikir kvöldsins á sínum stað í lifandi tölfræði á kki.is.

#korfubolti