25 okt. 2017

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir sex mál í vikunni.

Úrskurður nr. 9/2017-2018
Með vísan til ákvæðis j. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Brynjar Þór Björnsson, leikmaður mfl. ka. hjá KR, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og KR í Domino‘s deild, karlaflokki, sem leikinn var þann 13. október 2017.

Úrskurður nr. 10/2017-2018
Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jón Arnór Stefánsson, leikmaður mfl. ka. hjá KR, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og KR í Domino‘s deild, karlaflokki, sem leikinn var þann 13. október 2017.

Úrskurður nr. 11/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Pavel Ermolinskij, leikmaður mfl. ka. hjá KR, hljóta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og KR í Domino‘s deild, karlaflokki, sem leikinn var þann 13. október 2017.

Úrskurður nr. 12/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ingi Pétursson, leikmaður mfl. hjá ÍB, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍB gegn Leikni í Íslandsmóti 2. deild  kk, , sem leikinn var þann 21. október 2017.

Úrskurður nr. 13/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Viktor Alexandersson, leikmaður mfl. hjá Snæfelli, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Snæfells og Hamars í íslandsmóti, 1. deild kk, , sem leikinn var þann 22. október 2017.

Úrskurður nr. 14/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jón Valgeir Tryggvason, leikmaður mfl. hjá ÍB, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍB gegn Val í 32 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ kk, , sem leikinn var þann 14. október 2017.

Úrskurðurnir taka gildi á hádegi á morgun fimmtudag.