26 okt. 2017Í kvöld fara fram fjórir skemmtilegir leikir í Domino's deild karla og hefjast þeir allir kl. 19:15. 
 
Stöð 2 Sport verður í Hafnarfirði og sýnir beint frá leik heimamanna í Haukum gegn Keflavík.

Leikir kvöldsins · 26. október
🏀 Haukar-Keflavík · ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🏀 ÍR-Njarðvík
🏀 Valur-KR
🏀 Þór Ak.-Höttur

Allir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.is. 
Á morgun fara svo fram tveir síðustu leikir umferðinnar.

#korfubolti