27 okt. 2017Tveir leikir fara fram í Domino's deild karla í kvöld og verður einn leikur í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport verður í Grindavík og sýnir beint frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Mustad höllinni í Röstinni.

Domino's körfuboltakvöld verður svo á dagskránni í lok kvöldsins í beinni útsendingu.

Leikir kvöldsins · 27. október
🏀 Kl. 19:15 · Þór Þ.-Stjarnan
🏀 Kl. 20:00 · Grindavík-Tindastóll  ➡️📺Sýndur beint á Stöð 2 Sport

Báðir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.is. 

#korfubolti