1 nóv. 2017

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir fjögur mál á fundi sínum í vikunni.

Úrskurður nr. 15/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Eðvald Ómarsson, leikmaður mfl. hjá Reyni Sandgerði, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Hauka B gegn reyni Sandgerði  í Íslandsmóti 2. deild  kk, , sem leikinn var þann 29. október 2017.


Úrskurður nr. 16/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærða, Guðrún Ósk Ámundadóttir, leikmaður mfl. kvk hjá Skallagrími, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Keflavíkur  gegn Skallagrími í Íslandsmóti úrvalsdeild  kvk, , sem leikinn var þann 25. október 2017.

Úrskurður nr. 17/2017-2018
Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Maciek Klimaszewski, leikmaður mfl. hjá FSU, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik FSU gegn Gnúpverjum í Íslandsmóti 1. deild  kk, sem leikinn var þann 26. október 2017.

Úrskurður nr. 18/2017-2018
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ryan Taylor, leikmaður mfl. hjá ÍR, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍR gegn Njarðvík í Íslandsmóti  kk, , sem leikinn var þann 26. október 2017.