23 nóv. 2017

FIBA hefur sett í loftið smáforrit sem heldur utan um allt sem við kemur undankeppninni fyrir HM 2019. Hægt er að velja sitt uppáhaldslið í keppninni og fá þá allar fréttir um viðkomandi lið, skoða riðla, úrslit og lifandi tölfræði.

Forritið er til fyrir bæði Android og iOS tæki.

#korfubolti #FIBAWC