23 nóv. 2017

Búið er að gefa út leikdaga í 8-liða úrslitum Maltbikars karla og kvenna en leikirnir fara fram 10.-11. desember.

Liðin sem komast áfram í undanúrslitin leika í Laugardalshöll á miðvikudag og fimmtudag 10. og 11. janúar í undanúrslitum í Laugardalshöllinni og svo verða úrslitaleikirnir laugardaginn 13. janúar, ásamt úrslitum yngri flokka föstudag og sunnudag um sömu helgi.

Maltbikar karla
10. desember · Keflavík-Haukar kl. 16.00 · Sýndur beint á RÚV
11. desember · Tindastóll-ÍR kl. 19.15
11. desember · Njarðvík-KR kl. 19.15
11. desember · Breiðablik-Höttur kl. 19.15

Maltbikar kvenna
10. desember · Keflavík-KR kl. 13.45
10. desember · Njarðvík-Breiðablik kl. 19.15
10. desember · Skallagrímur-ÍR kl. 19.15
10. desember · Snæfell-Valur kl. 19.15

#korfubolti #maltbikarinn