24 nóv. 2017

Undankeppni HM 2019 hjá körlunum hefst í dag í Tékklandi þegar við leikum gegn heimamönnum í bænum Pardubice.

Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður í beinni á RÚV!

Á morgun ferðast liðið svo heim og undirbúa sig fyrir seinni leikinn í nóvember, það er heimaleikurinn gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni mánudaginn 27. nóvember kl. 19:45.

Miðasala á þann leik er í fullum gangi á www.tix.is

 

#korfubolti