29 nóv. 2017Í kvöld fer fram heil umferð í Domino's deild kvenna þegar fjórir leikir fara fram. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Borgarnesi og sýnir beint frá leik Skallagríms og Vals.

Úrvalsdeild kvenna í kvöld:
🏀 Haukar-Snæfell  · DB Schenkerhöllin
🏀 Skallagrímur-Valur ·  Borgarnes
🏀 Keflavík-Breiðablik ·  TM höllin
🏀 Stjarnan-Njarðvík · Ásgarður

#korfubolti