10 des. 2017

Í dag fara fram fimm leikir í 8-liða úrslitum karla og kvenna í Maltbikarnum. RÚV sýnir beint einn leik í dag en það er leikur Keflavíkur og Hauka hjá körlunum og hefst leikurinn kl. 16:00.

Maltbikar karla:

🏀Keflavík-Haukar kl. 16:00 · Sýndur í beinni útsendingu á RÚV

Maltbikar kvenna:
🏀Keflavík-KR kl. 13:45
🏀Snæfell-Valur kl. 19:15
🏀Njarðvík-Breiðablik kl. 19:15
🏀Skallagrímur-ÍR kl. 19:15

#korfubolti #maltbikarinn