13 des. 2017

Domino’s deild kvenna býður upp á heila umferð í kvöld og fjóra leiki. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik Keflavíkur og Hauka kl. 19:15.

Domino's deild kvenna:

Kl. 18:00

🏀 Valur-Snæfell

 

Kl. 19:15

🏀 Keflavík-Haukar · Sýndur beint á Stöð 2 Sport

🏀 Breiðablik-Njarðvík

🏀 Skallagrímur-Stjarnan

#korfubolti #dominos365