16 des. 2017Í dag fer fram síðasta umferðin í Domino's deild kvenna fyrir jólafrí og því fjórir leikir á dagskránni. Allir leikirnir hefjast kl. 16:30.

Stöð 2 Sport sýnir beint úr Hólminum leik Snæfells og Breiðabliks.

Domino's deild kvenna · kl. 16:30
Haukar-Skallagrímur
Njarðvík-Keflavík
Snæfell-Breiðablik
Stjarnan-Valur

#korfubolti