14 jan. 2018

Lokadagur Maltbikarvikunnar er í dag en þá fara fram fimm úrslitaleikir. Það má búast við miklu fjöri í Höllinni í allan dag.

Allir leikir dagsins eru í beinni. Stúlknaflokkur og unglingaflokkur karla eru í beinni á RÚV og 9. flokkur stúlkna, 9. flokkur drengja og drengjaflokkur í beinni á Youtube-rás KKÍ ásamt því að vera í lifandi tölfræði.

Dagskrá dagsins:

Sunnudagur
10:00 - 9. flokkur stúlkna ·  Grindavík-Njarðvík í beinni á Youtube-rás KKÍ
12:20 - Stúlknaflokkur · Keflavík-KR í beinni á RÚV
14:35 - Unglingaflokkur karla ·  ÍR-Breiðablik í beinni á RÚV
16:50 - Drengjaflokkur ·Stjarnan-Þór Ak. 
í beinni á Youtube-rás KKÍ
19:00 - 9. flokkur drengja ·  Hrunamenn/Þór Þ.-Keflavík í beinni á Youtube-rás KKÍ