18 jan. 2018

Fjórir leikir eru á dagskránni í Domino’s deild karla í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15. 

 

Stöð 2 Sport verður í Hertz-hellinum í Seljaskóla í kvöld og sýnir beint frá Reykjavíkurslag toppliðanna ÍR og KR.

 

Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is frá öllum leikjum.

 

Leikir kvöldsins kl. 19:15

🏀ÍR - KR · Sýndur beint á Stöð 2 Sport

🏀Þór Akureyri - Tindastóll

🏀Stjarnan - Njarðvík

🏀Þór Þ. - Haukar

 

#korfubolti #dominos365