13 mar. 2018Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild kvenna en það er toppslagur tveggja efstu liðanna í deildinni, liða Vals og Hauka. Leikurinn fer fram í Valshöllinni að Hlíðarenda og hefst kl. 19:15. 

Stöð 2 Sport sýnir beint frá leiknum í kvöld og lifandi tölfræði er á sýnum stað. 

🍕 Domino's deild kvenna
🗓 Þri. 13. mars
🖥 LIVEstatt á kki.is
⏰ 19:15

🏀 VALUR-HAUKAR
➡️ 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

#korfubolti
 


#korfubolti