15 okt. 2018
Í dag mánudaginn 15. október kl. 12:15 verður dregið í 32-liða úrslit bikarkeppni KKÍ.
Dregið verður í fundarsal í íþróttamiðstöðinni í Laugardagl, Engjavegi 6, 104 Reykjavík og verður kynntur verður nýr samstarfsaðili vegna bikarkeppni KKÍ og fær því bikarinn nýtt nafn þetta árið.

Nánari upplýsingar um nýtt nafn og fyrstu viðureignirnar verða birtar strax að fundi loknum.

#korfubolti