20 feb. 2019

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eftirfarandi mál á fundi sínum.

Úrskurður nr. 34/2018-2019
Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði Jens Guðmundsson, þjálfari KV, sæta einum leik í bann vegna háttsemi í leik KV gegn Álftanesi í Íslandsmóti meistaraflokks karla, 2. deild, sem leikinn var þann 3. febrúar 2019.

Úrskurður nr. 35/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði Ólafur Björn Gunnlaugsson, leikmaður IR, sæta áminningu vegna háttsemi í leik ÍR og Vals í Islandsmóti drengjaflokks, sem leikinn var þann 5. febrúar 2019.

Úrskurður nr. 36/2018-2019
Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Vladimir Ivankovic, þjálfari Snæfells, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Snæfells og Keflavíkur í Íslandsmóti KKÍ, drengjaflokki, sem leikinn var 5. febrúar 2019.

Úrskurður nr. 37/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hin kærða, Ása Böðvarsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Njarðvíkur og Hamars, í Íslandsmóti meistaraflokks kvenna, 1. deild, sem leikinn var þann 9. febrúar 2019.

Úrskurður nr. 38/2018-2019
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði Roman Arnarsson, leikmaður Þórs Akureyri B, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Kormáks gegn Þór Akureyri B í Íslandsmóti meistaraflokks karla, 3. deild, sem leikinn var þann 9. febrúar 2019.

Úrskurður nr. 39/2018-2019
Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði Sigurður Dagur Hjaltason, leikmaður FSu-b, sæta einum leik í bann vegna háttsemi í leik FSU-b og Tindastóls í Íslandsmóti drengjaflokks sem leikinn var þann 10. febrúar 2019.

Úrskurðir taka gildi á hádegi fimmtudag.