13 apr. 2019

KR og Þór Þ. mætast í kvöld í sínum þriðja leik í undanúrslitum karla í Domino's deildinni. Leikurinn hefst kl. 20:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður KR með BBQ-borgara á sínum stað frá kl. 18:00 í félagsheimilinu fyrir áhugasama. 

Staðan í einvígi liðanna er 1-1 og því spennandi leikur framundan í kvöld.

🏆 Undanúrslit
🍕 Domino's deild karla
3️⃣ Leikur 3
🗓 Lau. 13. apríl
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is
🎪 DHL-höllin, Vesturbæ
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport
⏰ 20:00

🏀 KR-ÞÓR Þ.

#korfubolti #dominosdeildin