17 apr. 2019

Það var fullt hús og frábær stemning á Álftanesi í gær er úrslitaleikur 2. deildar karla fór fram.

Heimamenn í liði Álftaness höfðu sigurorð af liðsmönnum ÍA 123-100. Með sigri sínum tryggði Álftanes sér sæti í 1. deild karla á næsta keppnistímabili.

Til hamingu Álftanes.