17 maí 2019

Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst þriðjudaginn 18. júní næstkomandi. KKÍ hvetur félög og þjálfara til þátttöku í þessu vinsæla námi sem er í takt við áherslur íþróttahreyfingarinnar um menntun íþróttaþjálfara og liður í þjálfaramenntun KKÍ (ÍSÍ hlutinn á móti KKÍ hluta 1-3).