21 maí 2019U20 æfingahópar koma saman í dag og hefja æfingar sínar fyrir sumarið. Framundan eru evrópumót FIBA. Karlaliðið leikur í Matoshinos á Portúgal dagana 12. júlí - 21. júlí og stelpurnar leika í Pristhina í Kosóvó dagana 3. - 11. ágúst.

U20 æfingahópur kvenna:
Angela Ósk Steingrímsdóttir · Grindavík 
Anna Lóa Óskarsdóttir · Haukar
Ástrós Lena Ægisdóttir · KR
Birgit Ósk Snorradóttir · Breiðablik
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Erna Freydís Traustadóttir · Njarðvík
Eva María Lúðvíksdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Kristín María Matthíasdóttir · Valur 
Margrét Blöndal · KR
Melkorka Sól Pétursdóttir · Breiðablik
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Breiðablik
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Breiðablik

Anna Soffía Lárusdóttir, Snæfelli og Sigrún Elfa Ágústsdóttir, Grindavík gáfu ekki kost á sér að þessu sinni en þær voru valdar í upprunalega æfingahópinn. 

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson og Danielle Rodriguez


U20 æfingahópur karla:
Alfonso Birgir Söruson Gomez · KR
Andrés Ísak Hlynsson · KR
Arnar Geir Líndal · Wesley Christian, USA/Fjölnir
Arnór Sveinsson · Njarðvík
Bergvin Stefánsson · Njarðvík
Bjarni Guðmann Jónsson · Skallagrímur
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Selfoss
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Egill Októsson · Fjölnir
Einar Gísli Gíslason · ÍR
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Hilmar Pétursson · Breiðablik
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hlynur Logi Ingólfsson · Fjölnir
Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík
Orri Hilmarsson · KR
Rafn Kristjánsson · Fjölnir
Sigurður Sölvi Sigurðarson · Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradoiro, Spánn

Þjálfari: Ágúst S. Björgvinsson
Aðstoðarþjálfarar: Halldór Steingrímsson og Oddur Benediktsson

#korfubolti