28 maí 2019Helgina 18.-19. maí var leikið úrslitamót í minnibolta 11 ára stúlkna 2019 í Síðuskóla á Akureyri

Það var lið ÍR sem stóð uppi sem Íslandsmeistari 2019.

ÍR vann alla fimm leiki helgarinnar og vann Keflavík 22:4 í lokaleiknum og stóð því uppi sem Íslandsmeistari.

Þjálfari liðsins er Brynjar Karl Sigurðsson .

KKÍ óskar ÍR til hamingju með titilinn!

#korfubolti