6 sep. 2019

Sunnudaginn 29. september verða leikir meistara meistaranna leiknir í Origo-höll Valsmanna. Leikið er til skiptis á heimavelli Íslandsmeistara karla og kvenna, en 2018 fóru leikirnir fram í DHL-höll KR.

Leikirnir þetta árið eru:
Meistarakeppni karla: 17:00  · KR - Stjarnan
Meistarakeppni kvenna: 19:15 · Valur - Keflavík

Leikirnir verða í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

#korfubolti