8 okt. 2019Nú var að ljúka drættinum í 32-liða úrslit karla í Geysisbikarnum 2019-2020 en alls voru 26 lið skrá til leiks, það eru 12 úr Domino's deildinni, 9 úr 1. deild karla og svo fimm neðri deildarlið, þarf af tvö b-lið.

Eftirfarandi lið drógust saman í fyrstu umferð þar sem dregið var í 10 viðureignir:
Leikið verður helgina 2.-4. nóvember.

🏆 Geysisbikarinn 2020 
➡️ 32-liða úrslit karla
➡️ 10 viðureignir

🏀 KR-b - Álftanes
🏀 Höttur - Njarðvík
🏀 Hamar - Grindavík
🏀 Selfoss - Tindastóll
🏀 Þór Akureyri-b - Keflavík
🏀 Breiðablik - ÍR
🏀 Skallagrímur - Sindri
🏀 Reynir Sandgerði - ÍA
🏀 Haukar - Þór Þorlákshöfn
🏀 Snæfell - Þór Akureyri

➡️6 lið sem sitja hjá og fara beint í 16-liða úrslitin:
Fjölnir, Ármann, Valur, KR, Stjarnan og Vestri.

#geysisbikarinn #korfubolti