18 okt. 2019Þennan föstudaginn býður Domino's deild karla upp á tvo slagi, fyrst Reykjavíkurslag ÍR og Vals kl. 18:30 og svo strax á eftir kl. 20:15 Suðurnesjaslag Keflavíkur og Njarðvíkur. 

Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og þá verður Domino's Körfuboltakvöld á sínum stað í lok kvöldsins og gerir upp síðustu leiki og tilþrif í deildum karla og kvenna kl. 22:10.
 
🍕Domino’s deild karla
🗓 Föstudagurinn 18. október
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is
➡️ 2 leikir í kvöld
📺 Sýndir beint á Stöð 2 Sport

⏰ 18:30
🏀 ÍR-VALUR

⏰ 20:15
🏀 KEFLAVÍK-NJARÐVÍK

⏰ 22:15
📺 Domino's Körfuboltakvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

#korfubolti #dominosdeildin