3 jan. 2020Á morgun hefst keppni á nýju ári og fjölmargir leikir í beinni um helgina.

Í Domino's deild kvenna sem fer af stað með þrem leikjum á morgun laugardag sem hefjast allir kl. 16:00. Lifandi tölfræði frá öllum leikjum helgarinnar verður á sínum stað á kki.is.

Á sunnudaginn fer einn leikur fer fram í Domino's deild kvenna og fimm leikir í Domino's deild karla og verða alls þrír leikir sýndir beint, þar af tveir leikir frá Origo-höllinni að Hlíðarenda. 

Fyrst verður leikur kvennaliða Vals og Skallagríms sýndur kl. 16:15 og strax á eftir leikur karlaliða Vals og Fjölnis kl. 18:30. Að honum loknum kl. 20:15 verður skipt yfir í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Þór Þ. en að auki fara fram þrír aðrir leikir í Domino's deild karla kl. 19:15.

Dagskráin framundan:

Laugardagurinn 4. janúar
🍕 Domino's deild kvenna

⏰ 16:00
🏀 SNÆFELL-KEFLAVÍK
🏀 GRINDAVÍK-BREIÐABLIK
🏀 HAUKAR-KR

Sunnudagurinn 5. janúar
🍕Domino’s deildir karla og kvenna

⏰ 16:15
🏀 VAL-SKA (KVK) 📺Beint á Stöð 2 Sport

⏰ 18:30
🏀 VAL-FJÖ (KK) 📺Beint á Stöð 2 Sport

⏰ 19:15
🏀 ÞÓRAK-HAU (KK)
🏀 NJA-ÍR (KK)
🏀 GRI-KR (KK)

⏰ 20:15
🏀 STJ-ÞÓRÞ (KK) 📺Beint á Stöð 2 Sport

#korfubolti #dominosdeildin