9 jan. 2020

Mótanefnd hefur frestað leik Vestra og Hattar í 1. deild karla sem leika átti annað kvöld, föstudaginn 10. janúar á Ísafirði.

Þetta er gert að höfðu samráði við sérfræðinga Vegagerðarinnar sem og í samráði við bæði félögin. Unnið er að nýrri dagsetningu.