17 jan. 2020Vegna alvarlegs umferðarslyss á þjóðvegi 1 við Skaftafell seinkaði Vestra og dómurum talsvert á leið sinni austur á Höfn í Hornafirði. Vegna þessa hefur leik Sindra og Vestra verið seinkað til kl. 21:00 í kvöld, 17. janúar 2020.