18 nóv. 2020

KKÍ hefur nú gefið út nýjar reglur um æfingar í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra sem birt var 13. nóvember.

Reglurnar eru unnar saman af KKÍ og HSÍ, eins og áður, en þær má nálgast hér.

Einnig er vakin athygli á öðrum COVID-19 upplýsingum á heimasíðu KKÍ, en þar er hægt að finna fyrrgreindar reglur, lista yfir sóttvarnarfulltrúa aðildarfélaga KKÍ, vænta svæðisskiptingu í áhorfendabanni (verður uppfært eftir því sem reglur breytast) og Aftur á parketið leiðbeiningar KKÍ.