Skráning þjálfari 1.c.

KKÍ Þjálfari 1 skiptist í þrjú námskeið a., b. og c. 

KKÍ þjálfari 1c fer fram laugardag og sunnudag 19. - 20. september 2020.
Laugardagur: Hlíðarendi, gamli íþróttasalur Vals  (Óstaðfest)
Sunnudagur: Ásvellir, einn salur í Ólafssal (Óstaðfest)

KKÍ þjálfari 1c er helgarnámskeið og fjarnám. Áhersla er lögð á þjálfun barna 12 ára og yngri í KKÍ 1c náminu. Hér er lögð meiri áhersla á samvinnu leikmanna en var gert í 1a. KKÍ þjálfari 1c gildir sem 40% af lokaeinkunn KKÍ þjálfara 1. Þjálfarar sem hafa lokið öllum prófum og verkefnum 1a, b og c námi útskrifast með KKÍ 1 þjálfara réttindi.

Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á þjálfaranámsekið 1c. 

Þátttökugjald fyrir 1c er 23.000 kr. ef skráð er fyrir 15. september. Eftir 15. september er þátttökugjaldið 30.000 kr. 

Hér má sjá dagskrá námskeiðsins.

 

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Rusl-vörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira