7 des. 2000Um helgina fara fram 16-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ&Doritos. Annað kvöld er einn leikur, þrír leikiréru á laugardag og fjórir á sunnudag. Stórleikur 16-liða úrslitanna er leikur UMFN og KR á sunnudagskvöld kl. 20 í Njarðvík. KKÍ kynnir til sögunnar nýjan stuðningsaðila bikarkeppninnar, Doritos, sem Ölgerðin hefur umboð fyrir. Doritos mun koma með beinum hætti að keppninni, en Stinger-skotkeppni verður í hálfleik á leikjunum í keppninni. Það verða drengir í 8. flokki sem taka munu þátt í Stinger-keppninni og kemst sigurvegarinn á hverjum stað í úrslit, sem fram fara í hálfleik á sjálfum bikarúrslitaleiknum. Auk þess verða veitt verðlaun á hverjum stað, sem snakk frá Doritos. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2001/00001191.htm[v-]Hér sérðu dagskrá og úrslit leikja í bikarkeppni KKÍ og Doritos.[slod-]