1 des. 2017

Þjálfarar yngri liða drengja og stúlkna í U15, U16 og U18, hafa valið sína æfingahópa fyrir fyrstu æfingar liðanna milli jóla og nýárs og boðað leikmenn til æfinga.

Vinna við æfinganiðurröðun er að hefjast og er stefnt á að U18 ára liðin æfi dagana 20.-22. desember og U15 og U16 liðin dagana 27.-29. desember og fara æfingarnar fara fram á suðurhorni landsins. U20 ára liðin munu verða valin í janúar og æfa í febrúar.

Aðal þjálfarar yngri liða U15, U16 og U18 í ár verða eftirtaldir:
U15 stúlkur: Ingvar Þór Guðjónsson
U15 drengir: Hjalti Þór Vilhjálmsson
U16 stúlkur: Árni Þór Hilmarsson
U16 drengir: Ágúst S. Björgvinsson
U18 stúlkur: Ingi Þór Steinþórsson
U18 drengir: Viðar Örn Hafsteinsson


Alls eru 188 leikmenn boðaðir til æfinga nú í þau sex lið sem munu æfa í desember og koma þeir frá 23 félögum, þar af tveimur erlendum félögum. Hægt er að skoða fjölda leikmanna frá hverju félagi fyrir sig í samantekt hér fyrir neðan.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir að þessu sinni í æfingahópa fyrir landslið sumarsins:

U15 stúlkna · Þjálfari Ingvar Þór Guðjónsson
Anna Lilja Ásgeirsdóttir Njarðvík
Ása Björg Einarsdóttir Grindavík
Camilla Silfá Diemer Jensdóttir Njarðvík
Elísabet Ýr Ægisdóttir Grindavík
Elva Lára Sverrisdóttir Njarðvík
Eva Rún Dagsdóttir Tindastóll
Eva Sólan Stefánsdóttir Njarðvík
Eygló Nanna Antonsdóttir Keflavík
Gígja Guðjónsdóttir Keflavík
Guðrún Lilja Pálsdóttir Fjölnir
Heiðrún Edda Pálsdóttir Snæfell
Helena Haraldsdóttir                        Vestri
Helena Rafnsdóttir Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir Grindavík
Jelena Tinna Kujundzig Ármann
Joules Sölva Jordan Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong Grindavík
Karen Lind Helgadóttir Þór Akureyri
Katla María Magdalena Sæmundsdóttir Vestri
Katrín Eva Óladóttir Tindastóll
Lára Ösp Ásgeirsdóttir Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir KR
Luca Réz Valur
Marín Lind Ágústsdóttir Tindastóll
Melkorka Mist Einarsd. Grindavík
Mira Esther Kamallakharan Valur
Rakel Damilola Adeleye Vestri
Sara Mist Sumarliðadóttir Njarðvík
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir Njarðvík
Sólveig Jónsdóttir Stjarnan
Stefanía Hermannsdóttir Tindastóll
Tinna Guðrún Alexandersdóttir Snæfell
Una Bóel Jónsdóttir Hrunamenn
Urður Unnardóttir Keflavík
Viktoría Rós Horne Grindavík
Vilborg Jónsdóttir Njarðvík

 

U15 drengja · Þjálfari Hjalti Þór Vilhjálmsson
Alexander Óðinn Knudsen KR
Andri Þór Matthíasson Fjölnir
Arngrímur Ívarsson Ullern 56ers, Noregi
Aron Ernir Ragnarsson Hrunamenn
Ágúst Herner Konráðsson Þór Akureyri
Baldur Snorrason Stjarnan
Birkir Blær Gíslason KR
Bragi Guðmundsson Grindavík
Brynjar Bogi Valdimarsson Stjarnan
Dagur Úlfarsson Hrunamenn
Daníel Ólafur Stefánsson KR
Eyþór Orri Árnason Hrunamenn
Fannar Tómas Zimsen Fjölnir
Friðrik Heiðar Vignisson Vestri
Hafliði Róbertsson Grindavík
Haraldur Kristinn Aronsson Breiðablik
Hinrik Örn Davíðsson Fjölnir
Hjörtur Kristjánsson Breiðablik
Ísak Júlíus Perdue Þór Þorlákshöfn
Ísak Örn Baldursson Snæfell
Jan Baginski Njarðvík
Kristinn Ólafur Jóhannsson Stjarnan
Leif Möller Þýskt lið
Leifur Logi Birgisson Fjölnir
Mikael Freyr Snorrason Stjarnan
Orri Gunnarsson Stjarnan
Ólafur Ingi Styrmisson Fjölnir
Páll Magnús Unnsteinsson Hrunamenn
Símon Tómasson Valur
Sófus Máni Bender Fjölnir
Steinar Bragi Jónsson Höttur
Tómas Orri Hjálmarsson Sindri
Valdimar Hannes Lárusson Snæfell
Veigar Elí Grétarsson Breiðablik
Örvar Freyr Harðarson Tindastóll


U16 stúlkna · Þjálfari Árni Þór Hilmarsson
Anna Margrét Lucic Jónsdóttir Grindavík
Bergey Gunnarsdóttir Keflavík
Bríet Ófeigsdóttir Breiðablik
Dagbjört Ósk Jóhannesdóttir Vestri
Edda Karlsdóttir Keflavík
Elísabet Thelma Róbertsdóttir Valur
Erna Dís Friðriksdóttir Keflavík
Eva María Davíðsdóttir Keflavík
Gígja Marín Þorsteinsdóttir Hamar
Gunnhildur Jóa Árnadóttir Breiðablik
Helga Sóley Heiðarsdóttir Hamar
Hjördís Harðardóttir Vestri
Hjördís Lilja Traustadóttir Keflavík
Jenný Elísabet Ingvarsdóttir Keflavík
Jenný Geirdal Kjartansdóttir Grindavík
Karin Sigríður Úlfsdóttir KR
Kolbrún Eir Þorláksdóttir Haukar
Margrét Arna Ágústsdóttir Keflavík
Margrét Lilja Thorsteinson Hrunamenn
María Vigdís Sánchez-Brunete KR
Natalía Jenný Lucic jónsdóttir Grindavík
Perla María Karlsdóttir Hrunamenn
Sandra Ilievska  Breiðablik
Sara Lind Kristjánsdóttir Keflavík
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir Grindavík
Thelma Lind Hinriksdótir Snæfell
Telma Rún Ingvadóttir Keflavík
Una Rós Unnarsdóttir Grindavík
Þórdís Rún Hjörleifsdóttir Breiðablik
Þórunn Friðriksdóttir Njarðvík


U16 drengja · Þjálfari Ágúst S. Björgvinsson
Andri Már Jóhannesson         Þór Akureyri
Arnar Dagur Daðason           Hamar
Arnar Hauksson               Breiðablik
Ásgeir Ólafsson Christiansen  Stjarnan
Ástþór Atli Svalason            Valur
Benóný Svanur Sigurðsson    ÍR
Bjarki Freyr Einarsson          Keflavík
Egill Fjölnisson Vestri
Egill Jón Agnarsson                  Valur
Eyþór Ernir Magnússon    Stjarnan
Fannar Elí Hafþórsson    Fjölnir
Friðrik Anton Jónsson   Stjarnan
Gabriel Douane Boama   Valur
Gauti Björn Jónsson  Fjölnir
Guðbrandur Helgi Jónsson   Keflavík
Gunnar Steinþórsson           KR
Hafliði Jökull Jóhannesson     ÍR
Hilmir Hallgrímsson          Vestri
Hugi Hallgrímsson               Vestri
Jóhann Dagur Bjarnason       Grindavík
Magnús Helgi Lúðvíksson       Stjarnan
Magnús Pétursson                  Keflavík
Marinó Þór Pálmason             Skallagrímur
Ólafur Björn Gunnlaugsson     Valur
Óli Gunnar Gestsson            KR
Sigurður Pétursson                 Haukar
Sveinn Búi Birgisson                KR
Viktor Máni Steffensen           Fjölnir
Þorvaldur Orri Árnason   KR


U18 stúlkna · Þjálfari Ingi Þór Steinþórsson
Alexandra Eva Sverrisdóttir  Njarðvík
Andra Björk Gunnarsdóttir Grindavík
Angela Björg Steingrímsdóttir  Grindavík
Anna Ingunn Svansdóttir  Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir  Valur
Ástrós Lena Ægisdóttir  KR
Birgit Ósk Snorradóttir  Breiðablik
Birna Valgerður Benónýsdóttir  Keflavík
Birta Margrét Zimsen  Fjölnir
Dagrún Jónsdóttir  Þór Þorlákshöfn
Elsa Albertsdóttir  Keflavík
Eva María Lúvíksdóttir Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir  KR
Fanndís María Sverrisdóttir  Fjölnir
Friðmey Rut Ingadóttir  Breiðablik
Halla Emilía Garðarsdóttir  Grindavík
Hrafnhildur Magnúsdóttir  Snæfell
Hrefna Ottósdóttir  Haukar
Hrund Skúladóttir  Njarðvík
Jóhanna Lilja Pálsdóttir Njarðvík
Kamilla Sól Viktorsdóttir  Keflavík
Kristín María Matthíasdóttir  Valur
Lovísa Íris Stefánsdóttir Keflavík
Margrét Blöndal  KR
Melkorka Sól Pétursdóttir  Breiðablik
Ólöf Rún Óladóttir  Grindavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir  Haukar
Sigrún Elfa Ágústsdóttir  Grindavík
Sigrún Guðný Karlsdóttir  Ármann
Stefanía Ósk Ólafsdóttir  Haukar
Sunna Margrét Eyjólfsdóttir  Stjarnan
Vigdís Halla Þórhallsdóttir Grindavík

 

U18 drengja · Þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson
Alex Rafn Guðlaugsson Haukar
Alfonso Birgir Gomez KR
Arnar Geir Líndal Fjölnir
Arnar Smári Bjarnason Skallagrímur
Arnór Sveinsson Keflavík
Árni Gunnar Kristjánsson Stjarnan
Björn Ásgeir Ásgeirsson Vestri
Danil Krijanovskij KR
Daníel Bjarki Stefánsson Fjölnir
Dúi Þór Jónsson Stjarnan
Einar Gísli Gíslason ÍR
Hilmar Henningsson Haukar
Hilmar Pétursson Keflavík
Ingimundur Orri Jóhannsson Stjarnan
Ingvar Hrafn Þorsteinsson ÍR
Júlíus Orri Ágústsson Þór Akureyri
Kolbeinn Fannar Gíslason Þór Akureyri
Ragnar Ágústsson Þór Akureyri
Sigurður Aron Þorsteinsson Skallagrímur
Sigurður Sölvi Sigurðarson Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson KR
Styrmir Snær Þrastarson Þór Þorlákshöfn
Tristan Gregers KR
Veigar Áki Hlynsson KR
Veigar Páll Alexandersson Njarðvík


Skipting leikmanna í æfingahópum eftir félögum:
Félag  Fjöldi
Ármann 2
Breiðablik 12
Fjölnir 14
Grindavík 20
Hamar 3
Haukar 7
Höttur 1
Hrunamenn 7
ÍR 4
Keflavík 24
KR 18
Njarðvík 16
Sindri 1
Skallagrímur 3
Snæfell 6
Stjarnan 14
Tindastóll 5
Valur 10
Vestri 10
Þór Akureyri 6
Þór Þorlákhöfn 3
Ullern 56ers, Noregi 1
Þýskt lið 1

#korfubolti