10 okt. 2019Í kvöld fara fram fimm leikir í Domino's deild karla og því aðeins einn leikur sem fer fram á morgun föstudag. Stöð 2 Sport sýnir beint frá tveim leikjum í kvöld, fyrst 18:30 frá leik Grindavíkur og Keflavíkur í Mustad-höllinni í Grindavík. Kl. 20:15 er svo komið að leik Njarðvíkur og Tindastóls í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík.

Leikir kvöldsins:


🍕 Domino's deild karla
🗓 Fimmtudagurinn 10. október
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is

⏰ 18:30
🏀 Grindavík-Keflavík ➡️📺Beint á Stöð 2 Sport

⏰ 19:15
🏀 KR-Haukar · Sýndur beint á KRTV
🏀 Stjarnan-ÍR
🏀 Valur-Þór Þ.

⏰ 20:15
🏀 Njarðvík-Tindastóll ➡️📺Beint á Stöð 2 Sport

#korfubolti #dominosdeildin