23 jan. 2021

Mótanefnd hefur frestað tveimur leikjum vegna færðar í 1. deild kvenna.

Leik Vestra og ÍR hefur verið frestað til kl. 12:00 á morgun, sunnudaginn 24. janúar.

Leik Tindastóls og Njarðvíkur hefur verið frestað til kl. 16:00 á morgun, sunnudaginn 24. janúar, en ekkert ferðaveður er á Norðurlandi.