3 mar. 2021Fjórir leikir fara fram í Domino's deild kvenna í kvöld og verða tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport.

Fyrri sjónvarpsleikurinn verður í Borgarnesi þar sem Skallgrímur og Breiðablik mætast kl. 18:15. Seinni leikur kvöldsins verður leikur Keflavíkur og Hauka í Reykjanesbæ kl. 20:15.

🍕 Domino's deild kvenna
🗓 Miðvikudaginn 3. mars
🆚 4 leikir
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
🏀 Skallagrímur-Breiðablik ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

⏰ 19:15
🏀 KR-Fjölnir · Beint á KRTV.is
🏀 Snæfell-Valur

⏰ 20:15
🏀 Keflavík-Haukar ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin