6 okt. 2021

Í kvöld er komið að stóru stundinni þegar Subway deild kvenna hefst og fyrstu leikirnir í nýrri deild fara fram og tímabilið 2021-2022.

Stöð 2 Sport ætlar að sýna beint frá tveim leikjum, fyrst Fjölnir-Breiðablik kl. 18:15 og svo Haukar-Njarðvík kl. 20:15.
Lifandi tölræði verður á sínum stað á kki.is


🏀 Subway deild kvenna
🗓 Mið. 6. okt.
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
🏀 FJÖLNIR-BREIÐABLIK 📺BEINT | Stöð 2 Sport

⏰ 19:15
🏀 KEFLAVÍK-SKALLAGRÍMUR 
🏀 GRINDAVÍK-VALUR 

⏰ 20:15
🏀 HAUKAR-NJARÐVÍK 📺BEINT | Stöð 2 Sport

📲 #subwaydeildin 📲 #korfubolti