4 nóv. 2021

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fimm agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.

Agamál 26/2021-2022

Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Guðbrandur H. Jónsson, leikmaður Keflavíkur, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Keflavíkur og Tindastóls í unglingaflokki karla, sem leikinn var þann 22. október 2021.

Agamál 27/2021-2022

Með vísan til ákvæðis d. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Sæmundur Þór Guðveigsson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, sæta þriggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Þórs Þorlákshafnar og Selfoss/Hamars í unglingaflokki karla, sem leikinn var þann 25. október 2021.

Agamál 28/2021-2022

Með vísan til ákvæðis d. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Vito Smojver, leikmaður Selfoss/Hamars, sæta þriggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Þórs Þorlákshafnar og Selfoss/Hamars í unglingaflokki karla, sem leikinn var þann 25. október 2021.

Agamál 29/2021-2022

Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Rui Costa, þjálfari Hamars, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Hamars og Sindra í mfl. 1. deild karla, sem leikinn var þann 29. október 2021.

Agamál 30/2021-2022

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Davíð Magnússon, leikmaður ÍA, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Höttur gegn ÍA, sem fram fór þann 29. Október 2021.