15 maí 2022Í kvöld eigast við í Síkinu á Sauðárkróki Tindastóll og Valur í leik fjögur en staðan í einvígi liðanna um Íslandsmeistarabikarin er 2-1 fyrir Val og þeim dugir því sigur kvöld til að verða íslandsmeistarar í Subway deild karla í ár. Nái Tindastóll að sigra og jafna einvígið verður hreinn oddaleikur um titilinn á miðvikudaginn kemur.

Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst kl. 20:15.

🏆 SUBWAY DEILDIN 
🆚 Úrslit karla
4️⃣ Leikur 4
🗓 Sun. 15. maí
🎟 STUBBUR
📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

⏰ 20:15
📍 Síkið, Sauðárkrókur
🏀 TINDASTÓLL (1) - VALUR (2)

#subwaydeildin #korfubolti