20 maí 2022

Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni og Kristófer Acox, Val, voru í dag valin leikmenn Subway deilda á verðlaunahófi KKÍ í Laugardal, en þau urðu hlutskörpust í vali formanna, þjálfara og fyrirliða að lokinni deildarkeppni.

Í 1. deildunum voru það Eysteinn Bjarni Ævarsson, Álftanesi og Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni, sem þóttu best í vetur.

Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn af þjálfurum úrvalsdeilda, en þetta er í sjöunda skiptið í röð þar sem Sigmundur hlýtur þessa viðurkenningu og í 15. skipti samtals.

Hér að neðan má sjá alla þá sem hlutu viðurkenningu að þessu sinni.


Subway deild kvenna
ÚRVALSLIÐ
Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur
Eva Margrét Kristjánsdóttir, Haukar
Helena Sverrisdóttir, Haukar
Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölnir
Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik

ERLENDUR LEIKMAÐUR ÁRSINS | Aliyah Daija Mazyck, Fjölnir

UNGI LEIKMAÐUR ÁRSINS | Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukar

ÞJÁLFARI ÁRSINS | Bjarni Magnússon, Haukar

LEIKMAÐUR ÁRSINS | Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölnir


Subway deild karla
ÚRVALSLIÐ
Hilmar Pétursson, Breiðablik
Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll
Ólafur Ólafsson, Grindavík
Kristófer Acox, Valur
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastóll

ERLENDUR LEIKMAÐUR ÁRSINS | Daniel Mortensen, Þór Þ.

UNGI LEIKMAÐUR ÁRSINS | Þorvaldur Orri Árnason, KR

ÞJÁLFARI ÁRSINS | Baldur Þór Ragnarsson, Tindastóll

LEIKMAÐUR ÁRSINS | Kristófer Acox, Valur


1. deild kvenna
ÚRVALSLIÐ
Írena Sól Jónsdóttir, ÍR
Diljá Ögn Lárusdóttir, Stjarnan
Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir, KR
Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR

ERLENDUR LEIKMAÐUR ÁRSINS | Astaja Tyghter, Hamar/Þór

UNGI LEIKMAÐUR ÁRSINS | Diljá Ögn Lárusdóttir, Stjarnan

ÞJÁLFARI ÁRSINS | Karl Guðlaugsson, Ármann

LEIKMAÐUR ÁRSINS | Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann


1. deild karla
ÚRVALSLIÐ
Daníel Ágúst Halldórsson, Fjölnir
Eysteinn Bjarni Ævarsson, Álftanes
Orri Gunnarsson, Haukar
Friðrik Anton Jónsson, Álftanes
Ólafur Ingi Styrmisson, Fjölnir

ERLENDUR LEIKMAÐUR ÁRSINS | Detrek Marqual Browning, Sindri

UNGI LEIKMAÐUR ÁRSINS | Daníel Ágúst Halldórsson, Fjölnir

ÞJÁLFARI ÁRSINS | Mate Dalmay, Haukar

LEIKMAÐUR ÁRSINS | Eysteinn Bjarni Ævarsson, Álftanes