29 sep. 2022

Kynningarfundur Subway deildar karla fór fram í dag, hvar spá komandi keppnistímabils í deildinni, ásamt spá fyrir 1. deild karla var kynnt. Keppni í Subway deild karla hefst fimmtudaginn 6. október og 1. deildar karla hófst 23. september. Þetta árið var niðurstaðan eins og sést hér að neðan, en einnig er hægt að skoða glærukynninguna með spánni hérna.