/KKI%20logo%20-%20net%20-%20minni.png)
9 des. 2025
Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið sína fyrstu æfingahópa. Koma U15 & U16 liðin ásamt U18 drengja saman til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna landsliðið hefur æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur. U20 ára liðin verða valin á nýju ári og munu einnig hefja æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur.
U15 ára lið stúlkna
Alexandra Rut Raysdóttir - Keflavík
Andrea Líf Gylfadóttir - Selfoss
Ava Sigurdsson - USA
Elma Kristín Stefánsdóttir - Valur
Embla Hrönn A. Sigurðardóttir - Stjarnan
Emilía Ýr Gunnsteinsdóttir - Þór Þ
Eva María Ríkharðsdóttir - Stjarnan
Eyja Garðarsdóttir - Valur
Fanney Helga Grétarsdóttir - Njarðvík
Fanney María Bjarnadóttir - Fjölnir
Fransiska Ingadóttir - Valur
Freydís María Guðmarsdóttir - Laugdælir
Harpa Rós Ívarsdóttir - Njarðvík
Heiðdís Sigurðardóttir - Breiðablik
Heiðrún Helena Svansdóttir - Valur
Helena Jónsdóttir - KR
Hugrún Edda Kristinsdóttir - Valur
Íris Lóa Hermannsdóttir - Valur
Ísabella Sif Elmarsdóttir - Aþena
Jane Francis Chinagorom Uzo - ÍR
Lilja Ragnhildur Jóhannesdóttir - KR
Luciana Líf Björnsdóttir - Haukar
Margrét Stefanía Friðriksdóttir Hirst - Aþena
María Hrönn Helgadóttir - Tindastóll
Marín Ósk Finnsdóttir Þormar - Stjarnan
Rakel Þorvaldsdóttir - KR
Rósa Kristín Jónsdóttir - Njarðvík
Rún Sveinbjarnardóttir - Valur
Sandra Rut Sigurðardóttir - Stjarnan
Svanhildur Ásta Sigurðardóttir - KR
Tara Diljá F. Ragnarsdóttir - Stjarnan
Vanda Rós Stefánsdóttir - Vestri
Yasmin Sól Vigfúsdóttir - Ármann
Þórdís Melsted - Aþena
Þjálfari: Viktor Marinó Alexandersson
Aðstoðarþjálfarar: Helena Haraldsdóttir og Aron Páll Hauksson
U15 ára lið drengja
Aron Rútur Allansson - Afturelding
Axel Kári Arnarsson - Breiðablik
Benedikt Arnór Þórólfsson - Breiðablik
Benjamin Hayden Caird - Erlendis
Bergur Jarl Ólafsson - Ármann
Björgvin Guðmundsson - Stjarnan
Einar Jökull Eyþórsson - Selfoss
Erik Bjarki Juto - Ármann
Guðjón Máni Brjánsson - Álftanes
Guðmundur Nóel Jónsson - KR
Hjörtur Páll Davíðsson - Keflavík
Hrafn Viðarsson - Stjarnan
Isak Marvin Lewis - Álftanes
Jakob Hrafn Þórisson - Þór Þ
Jason Singh Sandu - Stjarnan
Jón Óskar Blöndal Tysk - KR
Jónatan Montoro - Fjölnir
Kristján Ágústsson - Breiðablik
Ólafur Eiríkur Hákonarson - Fjölnir
Óliver Ari Jakobsson - KR
Óttar Ingimar Davíðsson - Fjölnir
Patrekur Már Matthíasson - Selfoss
Pétur Steinn Gunnarsson - ÍA
Rúnar Magni Rúnarsson - Breiðablik
Sigurbergur Logi Jóhannsson - Njarðvík
Sigurður Arnar Hjálmarsson - Sindri
Snorri Valur Guðjónsson - Afturelding
Stefán Nedeljkovic - Ármann
Sölvi Hrafn Arnarsson - Breiðablik
Steindór Orri Fannarsson - Selfoss
Víkingur Eldon Arnarsson - Fjölnir
Þorleifur Óðinn Jónsson - Hamar
Þjálfari: Ilja Omrcen
Aðstoðarþjálfarar: Gunnar Sverrisson og Hlynur Logi Ingólfsson
U16 ára lið stúlkna
Ásdís Birta Jónsdóttir - Haukar
Ásta Bryndís Ágústsdóttir - Stjarnan
Berglind Katla Hlynsdóttir - Stjarnan
Björk Karlsdóttir - Keflavík
Cecilia Sveinsdóttir - Danmörk
Dagbjört Dóra Kristmannsdóttir - Njarðvík
Dagný Lind Stefánsdóttir - Ármann
Elva Björg Ragnarsdóttir - Keflavík
Emma Lovísa Arnarsson - Danmörk
Eva Bryndís Ingadóttir - Haukar
Eva Ingibjörg Óladóttir - Stjarnan
Heiðrún Lind Sævarsdóttir - Keflavík
Hildur E. Kristinsdóttir - Haukar
Kamilla Nótt Bergsveinsdóttir - Keflavík
Katrín Huld Káradóttir - ÍR
Lísbet Lóa Sigfúsdóttir - Keflavík
Margrét Dúna Guðmundsdóttir - Breiðablik
Oddný Hulda Einarsdóttir - Keflavík
Sigríður Ása Ágústsdóttir - Ármann
Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir - Selfoss
Sveindís Eir Steinunnardóttir - KR
Telma Lind Hákonardóttir - Keflavík
Valdís Helga Alexandersdóttir - Snæfell
Þura Björg Jónsdóttir - Stjarnan
Þjálfari: Daníel Andri Halldórsson
Aðstoðarþjálfarar: Bruno Richotti og Embla Ásgeirsdóttir
U16 ára lið drengja
Agape Izekor Isiagbon - Valur
Anton Karl Óskarsson - USA
Ármann Tumi Bjarkason - Þór Ak
Arnar Freyr Elvarsson - Keflavík
Árni Atlason - Breiðablik
Aron Guðmundsson - Breiðablik
Atli Freyr Haraldsson Katrínarson - Valur
Baltasar Torfi Hlynsson - Stjarnan
Bartosz Porzezinski - Keflavík
Birnir Snær Heiðarsson - Breiðablik
Björn August Björnsson Schmitz - Valur
Davíð Breki Antonsson - Keflavík
Emil Már Bergsson - Ármann
Grétar Gylfi Kristófersson - Haukar
Gunnar Ægir Þorsteinsson - Þór Þ
Hlynur Ingi Finnsson - Sindri
Hrafnkell Blær Sölvason - Keflavík
Jón Breki Sigurðarson - Stjarnan
Kormákur Nói Jack - Stjarnan
Kristinn Sturluson - Stjarnan
Leó Birgisson - Skallagrímur
Marinó Freyr Ómarsson - Stjarnan
Matthías Hallur Jóhannsson - Valur
Pétur Magnús Sigurðsson - Valur
Sigurður Karl Guðnason - Keflavík
Sindri Logason - Haukar
Steinar Grétarsson - Haukar
Úlfur Týr Ágústsson - Stjarnan
U18 ára lið kvenna
Aðalheiður María Davíðsdóttir - Fjölnir
Adda Sigríður Ásmundsdóttir - Snæfell
Arna Rún Eyþórsdóttir - Fjölnir
Arnheiður Ólafsdóttir - Haukar
Ásdís Georgsdóttir - Haukar
Berta María Þorkelsdóttir - Valur
Brynja Benediktsdóttir - Ármann
Dagný Emma Kristinsdóttir - Vestri
Elín Heiða Hermannsdóttir - Fjölnir
Emma Karólína Snæbjarnardóttir - Þór Ak
Fatima Rós Joof - Valur
Harpa Karítas Kjartansdóttir - Fjölnir
Helga Björk Davíðsdóttir - Fjölnir
Helga Jara Bjarnadóttir - Njarðvík
Hulda Agnarsdóttir - Njarðvík
Inga Lea Ingadóttir - Njarðvík
Isabella Fjeldsted Magnúsdóttir - Haukar
Katla Guðjónsdóttir - Fjölnir
Klara Líf Pálsdóttir - KR
Kristín Björk Guðjónsdóttir - Njarðvík
Kristrún Edda Kjartansdóttir - KR
Rebekka Rut Steingrímsdóttir - KR
Sara Björk Logadóttir - Njarðvík
Sigrún Sól Brjánsdóttir - Stjarnan
Telma Hrönn Loftsdóttir - Breiðablik
Þórey Tea Þorleifsdóttir - Grindavík
Þjálfari: Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir og Anna Fríða Ingvarsdóttir
U18 ára lið karla
Almar Orri Jónsson - Njarðvík
Arnór Bjarki Halldórsson - Valur
Benedikt Guðmundsson - Stjarnan
Benóný Gunnar Óskarsson - Fjölnir
Benóný Stefán Andrason - KR
Bjarni Jóhann Halldórsson - ÍR
Björgvin Már Jónsson - Afturelding
Bóas Orri Unnarsson - Njarðvík
Daníel Geir Snorrason - Stjarnan
Freyr Jökull Jónsson - Breiðablik
Gabríel K Ágústsson - Valur
Hallur Atli Helgason - Tindastóll
Hannes Gunnlaugsson - ÍR
Haukur Fjölnisson - Vestri
Jakob Kári Leifsson - Stjarnan
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson - KR
Jökull Ólafsson - Þór Ak
Jón Árni Gylfason - Skallagrímur
Lárus Grétar Ólafsson - KR
Leó Steinsen - Svíþjóð
Logi Smárason - Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson - Stjarnan
Óðinn Broddason - USA
Páll Gústaf Einarsson - USA
Patrik Joe Birmingham - Njarðvík
Pétur Nikulás Cariglia - Þór
Róbert Óskarsson - USA
Steinar Rafn Rafnarsson - Stjarnan
Stormur Kiljan Traustason - USA
Sturla Böðvarsson - Snæfell
Þjálfari: Ísak Máni Wíum
Aðstoðarþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Bjarni Geir Gunnarsson


