Yngri landslið 2022

Verkefni yngri landsliða KKÍ sumarið 2022


Mars æfingahelgi 2022
U15, U16 og U18 æfingahópar æfa næst helgina 4.-6. mars og verða leikmenn boðaðir um miðjan febrúar til æfinga.
 
Mót sumarið 2022
Hér fyrir neðan má sjá verkefni yngri liða fyrir sumarið 2022.
Sjá neðar áætlaða ferðadaga fyrir sumarið en hér í töflunni eru mótsdagarnir sjálfir.

Mót yngri liða 2020 raðað eftir tímaröð:

U15 ferðKisakallio, Finnland
  4.-9. júlí
NM 2022 U16 og U18
Kisakallio, Finnland29. júní - 3. júlí
U20 kvennaMakedónía, Skopje  9.-17. júlí
U20 karlaGeorgía, Tbilisi15.-24. júlí
U18 karla
Rúmenía, Oradea
29. júlí - 7. ágúst
U18 kvennaAusturríki, Oberwart & Gussing  5.-14. ágúst
U16 karla
Búlgaría, Sofia11.-20. ágúst
U16 kvenna
Bosnía, Sarajevo18.-27. ágúst


Nánari dagsetningar og ferðadagar:

U16/U18 liðin fjögur drengja og stúlkna · Kisakallio, Finnland
NM í Finnlandi 29.06-03.07 (28. júní til 4. júlí með ferðadögum).

U15 lið drengja og stúlkna · Kisakallio, Finnland
U15 liðin fara í æfinga- og keppnisferð til Kisakallio og leika þar nokkra leiki við landslið Finnalands í bland við æfingar. Liðin ferðast út mán. 4. júlí og koma heim lau. 9. júlí.

EM mót 2022:

Ferðalög
Dagsetningar sýna keppnisdaga móta og innihalda ekki ferðadaga liða sem eru tveim (-2) dögum á undan fyrsta keppnisdegi mótana. Yfirleitt er síðan ferðast er heim daginn eftir mótslok (+1)  eftir EM.

Drengir · Sumar 2022
Georgía · FIBA U20 European Championship, Division B · 15.-24. júlí
Rómanía · FIBA U18 European Championship, Division B · 29. júlí - 7. ágúst
Búlgaría · FIBA U16 European Championship, Division B · 11.-20. ágúst

Stúlkur · Sumar 2022
Makedónía · FIBA U20 Women's European Championship, Division B · 9.-17. júlí
Austurríki · FIBA U18 Women's European Championship, Division B · 5.-14. ágúst
Bosnía · FIBA U16 Women's European Championship, Division B · 18.-27. ágúst

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira