22 apr. 2025KR sigraði úrslitakeppni 1. deildar kvenna eftir sigur á Hamar/Þór í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. KR tekur því sæti í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Til hamingju KR!Meira
21 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar karla hefjast í kvöld mánudaginn 21. apríl. Annars vegar mætast (1) Tindastóll og (6) Álftanes og hins vegar (2) Stjarnan og (5) Grindavík í undanúrslitunum í ár.Meira
19 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar kvenna hefjast í dag laugardaginn 19. apríl. Annars vegar mætast (1) Haukar og (5) Valur og hins vegar (2) Njarðvík og (3) Keflavík í undanúrslitunum í ár.
Meira
16 apr. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Arnar Guðjónsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.
arnar@kki.is vs: 514-4102 · s: 763-4204
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.