Nýjustu fréttir

Domino's deild karla · GRI-TIN í beinni á Stöð 2 Sport

8 des. 2016Domino’s deild karla í kvöld, fimmtudaginn 8. desember, býður upp á þrjá leiki sem allir hefjast kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Mustad-höllinni í Grindavík, frá leik Grindavíkur og Tindastóls. ​ Domino's deild karla: 🏀Grindavík-Tindastóll ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀KR-Snæfell 🏀ÍR-NjarðvíkMeira

EuroBasket 2017 í Helsinki · Grikkland

8 des. 2016Ísland leikur í A-riðli á lokamóti EM, EuroBasket 2017, sem fram fer í Helsinki dagana 31. ágúst til 6. september næsta haust. Liðið sem drógst í riðilinn úr 2. styrkleikaflokki er lið Grikklands. Leikur Íslands og Grikkja á EM fer fram á fyrsta leikdegi keppninnar, fimmtudaginn 31. ágúst. Ísland hefur þrívegis mætt Grikkjum og hefur Grikkland unnið í öll skiptin (0% sigurhlutfall Íslands). Leikirnir fóru fram árin 1975, 1987 og 1992.Meira

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar 7.12.16

7 des. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir sex mál á fundi sínum í vikunni.Meira

U20 ára landslið karla og kvenna · Æfingahóparnir

7 des. 2016Landsliðsþjálfarar U20 liðanna hafa valið æfingahópa sína og boðað til æfinga í kringum hátíðarnar.Meira

Molten keppnisbolti
  • Landsleikur kvenna: Slóvakía-Ísland sýndur beint á RÚV

    Slóvakía og Ísland mæstast í Slóvakíu í undankeppni EM, EuroBasket Women 2017, laugardaginn 19. nóvember. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður hann sýndur í beinni á RÚV eða RÚV2. Ísland fær svo Portúgal í heimsókn hér heima 23. nóv.

  • Dregið í riðla fyrir EuroBasket 2017 22. nóvember

    Dregið verður í riðla fyrir EuroBasket 2017 22. nóvember í Tyrklandi. Þá skýrist hvaða fjögur önnur lið leika með Íslandi og Finnum í riðlinum í Helsinki. Einnig skýrist nákvæmlega hvaða leidaga Ísland fær en ljóst er að það verður annaðhvort 31. ágúst - 6. september eða 1. -7. september.

  • Landsleikur kvenna: Ísland-Portúgal

    Landsliðs kvenna leikur í undankeppni EM þann 23. nóvember hér heima í Laugardalshöllinni gegn Portúgal. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í þessar undankeppni en áður verður leikið gegn Slóvakíu ytra þann 19. nóvember. Miðasalan er hafin á tix.is.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Kristinn er íþróttafulltrúi KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Fræðslu- og útbreiðslu mál

Árni Eggert vinnur að fræðslumálum KKÍ. Hann sér um ýmis verkefni tengdum útbreiðslu körfuboltans á landinu og er í sérverkefnum á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslu.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

Hafðu samband!