Landslið kvenna: ÍSLAND-BÚLGARÍA · Fim. 14. nóv. · Domino's býður á völlinn!

 

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

1. deild kvenna: Njarðvík-Grindavík b seinkað til kl. 19:15

10 nóv. 2019Ákveðið hefur verið að seinka leik Njarðvíkur og Grindavíkur b í 1. deild kvenna í dag til kl. 19:15. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Þrír leikir í dag

9 nóv. 2019Í dag og kvöld fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna en þetta eru síðustu leikirnir fyrir landsleikjahléið sem hefst á sunnudaginn og stendur yfir í viku. Stöð 2 Sport ætlar að sýna beint frá DHL-höllinni frá leik KR og Hauka kl. 17:00.Meira
Mynd með frétt

Tveir leikir í kvöld í Domino's deild karla · Sýndir í beinni á Stöð 2 Sport

8 nóv. 2019Að venju er sannkallað körfuboltakvöld á föstudögum þegar tveir leikir fara fram í Domino's deild karla og eru sýndir í beinni á Stöð 2 Sport. Domino's Körfuboltakvöld lokar svo vikunni með uppgjörsþætti sínum eftir seinnileik kvöldsins. Góða skemmtun! Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 7. nóvember 2019

7 nóv. 2019Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira

  • Landslið kvenna í nóvember · Domino's býður á völlinn!

    Landslið kvenna á tvo leiki í nóvember í undankeppni EuroBasket Women 2021. Þá tekur liðið á móti Búlgaríu 14. nóvember hér heima og leikur gegn þeim í Laugardalshöll kl. 20:00. Domino's á Íslandi mun bjóða landsmönnum frítt á völlinn á meðan húsrúm leyfir! 
    Sunnudaginn 17. nóvember á liðið svo útileik gegn Grikkjum ytra. Næsti landsliðsgluggi verður svo í nóvember 2020 og þar á eftir febrúar 2021 hjá konunum. Karlarnir leika næst í febrúar 2020 og þá í forkeppni að HM 2023.

  • Geysisbikarinn · 16-liða úrslit karla og kvenna

    Geysisbikarinn 2019-2020 er hafinn og nú er búið að draga í 16-liða úrslitin. Þar verða 8 viðureignir karla megin og 4 viðureignir kvenna megin. Eftir þá leiki munu 8 lið standa eftir. Leikirnir í 16-liða úrslitum karla og kvenna fara fram helgina 5.-7. desember. Úrslit Geysisbikarsins fara svo fram í febrúar, dagana 12.-16. febrúar, í Laugardalshöllinni frá miðvikudegi til sunnudags í öllum flokkum.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landslið KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, auglýsingar og markaðsmál, ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

Snorri Örn Arnaldsson

Mótastjóri KKÍ

Snorri Örn er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

snorri@kki.is
vs: 514-4103 · s: 695-5080

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira