© 2000-2015 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
   
1.4.2015 | 20:54 | Kristinn
Domino's deild kvenna · Lokastaðan
Deildarkeppni Domino's deildar kvenna var að ljúka á þessu tímabili og ljóst hvaða lið fellur í 1. deild og hvaða fjögur lið fara í úrslitin.

Það verða Snæfell og Grindavík sem eigast við annarsvegar og Keflavík og Haukar hinsvegar í undanúrslitunum í ár. Sigurvegarar þessara viðureigna mætast svo í lokaúrslitunum.

Það kom í hlut Breiðabliks að falla í 1. deild í ár en hér fyrir neðan er lokastaða deildarinnar:

1. Snæfell 25/3 - 50 stig
2. Keflavík 22/6 - 44 stig
3. Haukar 18/10 - 36 stig
4. Grindavík 17/11 - 34 stig
5. Valur 15/13 - 30 stig
6. Hamar 6/22 - 12 stig
7. KR 5/23 - 10 stig
8. Breiðablik 4/24 - 8 stig
1.4.2015 | 15:42 | Árni
KKÍ mun standa fyrir þjálfaranámskeiði 22-24. maí.
Þetta er fyrsta námskeiðið í nýju menntakerfi KKÍ.

Íslenskir fyrirlesarar frá FKÍ verða með fyrirlestur auk erlends fyrirlesara frá FIBA Europe. Nánari upplýsingar verða gefnar út þegar nær dregur.
1.4.2015 | 10:02 | Kristinn
Lokaumferð Domino's deildar kvenna í kvöld.

Haukar-TV: Haukar-KR
Hamar-TV: Hamar-Kefalavík
Sport-TV: Grindavík-Valur
1.4.2015 | 8:00 | Kristinn
KKÍ og Scanco, umboðsaðili Shock Doctor á Íslandi, hafa gert samstarfssamning fyrir A-landslið karla og kvenna.
31.3.2015 | 22:13 | Stefán
Það verða Hamar og FSu sem berjast um lausa sætið í Domino´s deild karla. FSu lagði Val í kvöld og tryggði sér sæti í úrslitunum gegn Hamri.
31.3.2015 | 11:50 | Kristinn
Þjálfarar yngri landsliða Íslands í körfuknattleik hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamótið 2015 sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 13.-17. maí. (U16 og U18 liðin) og svo Copenhagen Invitational-mótið í Kaupmannahöfn 18.-21. júní (U15 ára liðin).

Liðin koma saman til æfinga í byrjun maí í lokaundirbúningi sínum fyrir NM.

Eftirfarandi leikmenn skipa landsliðshópana:
31.3.2015 | 10:48 | Kristinn
Í kvöld mætast í Iðu á Selfossi, FSu og Valur kl. 19.15.

Þetta er þriðji leikur liðanna í undanúrslitum 1. deildar karla en bæði lið hafa unnið sitt hvorn heimaleikinn fram að þessu.

Það lið sem sigrar í kvöld fer í úrslit og mætir Hamar í keppni um sæti í efstu deild að ári.

Leikurinn verður í beinni tölfræðilýsingu hér á kki.is.
Fréttasafn KKÍ.is
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Igor Beljanski, Snæfelli, keyrir upp að körfunni gegn landsliðsmiðherja Njarðvíkur, Friðriki Stefánssyni í átta liða úrstlium bikarkeppni KKÍ og Lýsingar 22. janúar 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið