NM2016: Bein útsending á Youtube frá SISU 2 vellinum

Nýjustu fréttir

NM 2016 · Fjórir leikir á öðrum keppnisdegi, fjórir sigrar í hús

27 jún. 2016Í dag léku okkar lið gegn Noregi á Norðulandamótinu í Finnlandi á öðrum keppnisdegi mótsins. U18 ára liðin hófu daginn með tveimur sigrum og seinni partinn var komið að U16 liðunum sem létu sitt ekki eftir liggja og sigruðu bæði sína leiki. Niðurstaðan því fjórir sigrar í fjórum leikjum í dag.Meira

Keppnisdagatal 2016-17

27 jún. 2016Búið er að gefa út keppnisdagatal næsta vetrar og má nálgast það hérna á vefnum.Meira

NM 2016 · Leikdagur 2 gegn Noregi

27 jún. 2016Í dag er komið að öðrum leikdegi af fimm á NM 2016 í Finnlandi. Þá leika öll okkar lið gegn sömu þjóð í dag og er röðin komin að Noregi í dag. Meira

NM 2016 · Tveir sigrar og tvö töp gegn Dönum á fyrsta keppnisdegi

26 jún. 2016Nú er fyrsta leikdeginum lokið á Norðulandamótinu í Finnlandi og léku öll liðin okkar gegn Danmörku í dag. Fóru leikar þannig í dag að U18 ára liðin unnu sína leiki á meðan U16 liðin okkar töpuðu sínum. Á morgun leika liðin öll gegn Noregi og hefst fyrsti leikur dagsins kl. 12:45 að íslenskum tíma.Meira

Molten keppnisbolti
  • Afreksbúðir 2016 · Fyrri æfingahelgin 11.-12. júní

    Afreksbúðir 2016 hefjast helgina 11.-12. júní. Búið er að boða um 50 leikmenn drengja og stúlkna úr árgangi 2002 til leiks og munu hóparnir æfa tvisvar á laugardegi og tvisvar á sunnudegi þessa helgi í íþróttahúsinu á Álftanesi. Ágúst S. Björgvinsson er þjálfari hjá drengjum og Árni Hilmarsson hjá stelpunum. Seinni æfingahelgin verður svo hjá hópnum 3.-4. september. Afreksbúðir er undanfari U15 ára landsliðsins sem kemur saman sumarið 2017.

  • Copenhagen-Invitational mót U15 ára landsliða KKÍ

    Helgina 17.-19. júní verða U15 ára liði drengja og stúlkna í Kaupmannahöfn á alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn, Copenhagen-Invitational. Mótið er fyrir U14 og U15 ára lið og hefur KKÍ tekið þátt í því undanfarin ár með góðum árangri en þetta er fyrsta stig yngri landsliða KKÍ.

  • NM 2016

    26.-30. júní næstkomandi fer fram Norðurlandsmót yngri landsliða en keppt er í U16 og U18 hjá drengjum og stúlkum. Liðin hafa verið við æfingar hér heima til að undirbúa sig fyrir komandi átök en mótið fer nú í fyrsta sinn fram í Finnlandi í glæsilegri aðstöðu SISU training center í Kisakallio sem er í 40 min. akstri frá Helsinki. Ásamt Íslandi eru lið Finnlands, Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Eistlands á mótinu.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Kristinn er íþróttafulltrúi KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Fræðslu- og útbreiðslu mál

Árni Eggert vinnur að fræðslumálum KKÍ. Hann sér um ýmis verkefni tengdum útbreiðslu körfuboltans á landinu og er í sérverkefnum á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslu.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

Hafðu samband!