Nýjustu fréttir

Poweradebikarinn · Miðaafhending til korthafa

Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir úrslitaleiki meistaraflokka í Poweradebikarnum sem framundan eru þann 13. febrúar. Kvennaleikurinn verður kl. 14:00 og karlaleikurinn kl. 16:30. Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram prentuðum miðum á viðburðinn.Meira

Leikjadagskrá helgarinnar · Poweradebikarinn 2016

Um helgina er komið að úrslitleikjunum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarsins, þar sem leikið er til úrslita í öllum flokkum. Leikjaplan Poweradebikarúrslita 2016 er eftirfarandi:Meira

Domino's deild karla · KEF-GRI beint á Stöð 2 Sport

Í kvöld eru þrír leikir á dagskránni í Domino's deild karla. 19:15 · Keflavík-Grindavík · Beint á Stöð 2 Sport 19:15 · Haukar-ÍR · Sýndur beint á netinu á tv.haukar.is 19:15 · Njarðvík-FSu Sjáumst á vellinum!Meira

Molten keppnisbolti
  • Poweradebikarúrslit 2016

    Dagana 12.- 14. febrúar fara fram úrslitaleikirnir í bikarkeppni KKÍ í Laugardalshöllinni. Meistaraflokkar leika á laugardegi og yngri flokkar á föstudegi og sunnudegi.

  • Landslið kvenna · Ísland-Ungverjaland 24. febrúar

    Landslið kvenna leikur tvo leiki í febrúar, fyrst gegn Portúgal úti þann 20. febrúar og svo hér heima í Laugardalshöllinni þann 24. febrúar gegn Ungverjalandi. Miðasala verður á tix.is.

  • Úrslit yngri flokka 2016

    Helgarnar 7.-8. maí og 14.-15. maí fara fram úrslit yngri flokka í ár. Keppt verður á tveim helgum og verða leikstaðir auglýstir þegar nær dregur. 

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
s: 6998-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Kristinn er íþróttafulltrúi KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
s: 698-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Fræðslu- og útbreiðslu mál

Árni Eggert vinnur að fræðslumálum KKÍ. Hann sér um ýmis verkefni tengdum útbreiðslu körfuboltans á landinu og er í sérverkefnum á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslu.

arni@kki.is
s: 863-0778

Hafðu samband!